Blái hnötturinn

Blái hnötturinn

Sagan af bláa hnettinum er bók eftir rithöfundinn Andra Snæ Magnason. Bókin kom fyrst út árið 1999. Blái hnötturinn er lengst úti í geimnum, þar búa aðeins börn sem fullorðnast ekki. Börnin eru hálfgerð villbörn því þar er enginn fullorðinn til þess að skipa þeim fyrir verkum. Þau sofna þar sem þau verða þreytt, borða þegar þau eru svöng og leika sér þess á milli. Dag einn kemur vera sem gjörbreytir áhyggjulausu lífinu á bláa hnettinum. Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1999 og hefur síðan þá verið útgefin víða í heiminum, m.a. í Bandaríkjunum, Kína, Japan, Grikklandi og Taílandi auk fjölmargra Evrópulanda. Haustið 2016 var settur upp söngleikur um Bláa hnöttinn í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar með tónlist Kristjönu Stefánsdóttur.

Leikarar


1. Bekkur

Dalía Lórey: Fiðrildi

Ernir Rafn: Fiðrildi

Gísli Brynjar: Fiðrildi

Haraldur: Fiðrildi

Íris Harpa: Fiðrildi

Kristján Þórarinn: Fiðrildi

Óðinn Darri: Fiðrildi

2. bekkur

Agnes Eva: Fiðrildi

Ásdís Una: Fiðrildi

Brynhildur Katrín: Fiðrildi

Einar Hörður: Fiðrildi

Emilía Agnes: Fiðrildi

Greta Sóley: Fiðrildi

Helena María: Fiðrildi

Kolbeinn: Fiðrildi

Lilja: Fiðrildi

Rakel Ýr: Fiðrildi

Sóley Lindsay: Fiðrildi

Sölvi Þór: Fiðrildi

Þorkell Ólafur: Fiðrildi

3. bekkur

Arnar Alex: Brimir

Elín Dóra: Hulda

Lúkas Páll: Sögumaður

Magnús Búi: Skúli

Marikó Árný: Arna

Nikulás Tumi: Valur

Páll Axel: Sögumaður

Ragnhildur Sara: Sóldís

Sigurður Helgi: Ragnar

Steinn Þorri: Brimir

Valgerður Björk: Hulda


4. bekkur

Ásgerður Saga: Brimir

Kristín María: Eydís

Matthilda: Gleðiglaumur

Steinunn Lilja: Gleðiglaumur

Þórhildur María: Brimir

5. bekkur

Annamaria Rós: Sögumaður

Baldur Ragnar: Rökkvi

Gabríela Máney: Steina

Guðbjörg Erla: Margrét

Jón: Gleðiglaumur

Júlía Mjöll: Hulda

Kristján: Gleðiglaumur

Lilja María: Hulda

Ottó Ingi: Gleðiglaumur

Óskar: Rökkvi

Ronja Bella: Lóa

Viktor Logi: Steinar


6. bekkur

Alexander Máni: Rökkvi 

Axel Örn: Gleðiglaumur 

Ástrós Björt: Lóa

Bergþóra Dögg: Hulda

Egill Ingi: Sögumaður

Gísli Svavar: Brimir

Helgi Þorsteinn: Rökkvi

Hlynur: Brimir

Hróar Indriði: Steinar

Katrín Lísa: Margrét

Kristjana Ársól: Eydís

Ronja Sif: Hulda

Þorbjörn: Gleðiglaumur


Andri Snær Magnason       Ljósmyndari: Ari Magg

Andri Snær Magnason


Andri Snær Magnason er höfundur sögunnar um Bláa hnöttinn. Hann fæddist í Reykjavík 14. júlí árið 1973. Hann hefur m.a. fengist við skáldsagnaskrif, ljóðlist, leikritagerð, kvikmyndavinnu og almenna hugmyndavinnu. Verk hans hafa verið gefin út eða sýnd í meira en 30 löndum víðsvegar um heiminn. Hans helstu bækur eru Blái hnötturinn (1999), Lovestar (2002), Draumalandið (2006), Tímakistan (2013) og Um tímann og vatnið (2019). 

Þakkir

Kristjana Stefánsdóttir fyrir faglega aðstoð

BROS - auglýsingavörur

Ásta Björg Jónsdóttir og Ylfa Sigvaldadóttir, danshöfundar