Fundaáætlun
Fundaáætlun starfsfólks
Starfsþróun, námskeið og þjálfun í samþættingu og leiðsagnarnámi, ígrundunarfundir og forvarnarnámskeið eru haldin samkvæmt starfsþróunaráætlun. Fundirnir fara fram á mánudögum á milli kl. 14.00 og 16.00 og þar að auki nokkra föstudaga. Starfsþróunaráætlun gildir til tveggja ára í senn en hún var endurskoðuð síðast sumarið 2023.
Starfsmannafundir skv. fundaáætlun sem sjá má í starfsáætlun, einu sinni í mánuði. Kennarar og skólastjórn. Aðrir ráðgjafar eftir fundarefni. 14.15 - 16.00 á miðvikudögum fyrsti miðvikudagur í mánuði. Starfsáætlun