Mozzarella augu

Mozzarella augu

Sérðu mig?????

Það sem til þarf er:

1 poki litlar Mozzarellakúlur

Fylltar ólívur í sneiðum

Ólívuolía

Timian

Hvítlaukur

¼ rautt chili

Salt og pipar

Svona ferðu að þessu:

Blanda saman olíu og kryddi, og láta ostinn marinerast í 2-3 tíma. Það þarf að skera smá sneið af hverri kúlu til að kúlan standi á fatinu sem þú berð þær fram á. Svo er sneið af ólívusett á hverja kúlu og kryddolíunni dreypt yfir „augun“ svo þau sýnist blóðhlaupin...

OOOoojjjjj