Mahogany kjúklingur

Prentvæn útgafa

Það sem til þarf er:

f. 4

4 kjúklingabringur

Kryddlögur:

3 msk. soyja sósa

1 msk. fiskisósa (nam pla)

3 msk. glært hunang

2 msk. olía

1 msk. sesam olía

4 hvítlauksrif, marin

1 tsk. kínverskt five spcie duft

Sósa:

Sweet chili sósa

Fersk kóriander lauf, söxuð

Kartöflur:

1/2 kg. nýjar litlar kartöflur

55 gr. smjör

Nokkur fersk basillauf, söxuð

1 lime, safinn og börkurinn fínrifinn

Æislegur kjúlli sem er upplagður á grillið

Svona geri ég:

Öllum hráefnunum í marineringuna er hært saman í skál