Rækjur, pasta og kryddjurta/möndlu pestó
Prentvæn útgáfa
Prentvæn útgáfa
Það sem til þarf er:
Það sem til þarf er:
f. 4
400 gr. tagliatelle pasta
3 msk. extra-virgin ólífu olía
2 hvítlauksrif, í þunnum snieðum
1stórt rautt chili, í þunnum sneiðum
20 stórar risrækjur
50 ml þurrt hvítvín
Safi úr 1/2 sítrónu
1 poki klettasalat
Í pestóið:
Í pestóið:
1 búnt af fersku basil
1/2 búnt af fersku tarragon (eða 1/2 msk. af þukkruðu)
1/2 búnt af fersku dilli
4 lúkur af klettasati
80 gr. af nýrifnum Parmesan osti
50 gr. hýðislausat möndlur
Fínrifinn börkur af 1 sítrónu og safinn úr 1/2