Epla Cosmopolitan

Sex and the City.... smá Carrie stemming, er það ekki stelpur? Svvooo gott......

Það sem til þarf f. 2 er:

1/2 dl vodka

30 ml. Cointreau

15 ml. eplasafi

Góð kreista limesafi

1 bolli klaki

Til skrauts:

Sneiðar af grænu epli

Já takk, einn svona:

Allt sett í kokteilhristara og hrist duglega í smástund, svo er vökvinn látinn renna í gegnum síuna á hristaranum í glas sem er skreytt með sneið af grænu epli.

Have fun.. :-D