Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Íslensku og dönskukennsla á unglingstigi
Upplýsingar um kennsluna:
Upplýsingar um kennsluna:
Kennarar eru Hallbera Gunnarsdóttir (norsk@ais.is) sem kennir íslensku og Harpa Jónsdóttir (harpa@ais.is) sem mun kenna dönsku.
Stjórnandi verkefnisins og námsskrárstjóri fyrir hönd Ásgarðs er Anna María Þorkelsdóttir (annamaria@ais.is).
Kennt verður í gegnum í gegnum fjarfundatengil Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/61862343422
Athugið að nemendur sem ekki geta mætt í skólann af einhverjum ástæðum, geta notað þennan tengil til að taka þátt í tímunum. Hann er líka notaður af nemendum í tímum.
Allt námsefni er aðgengilegt nemendum og foreldrum á Askinum