Velkomin á heimasíðu Þorvaldsdalsskokksins

Fréttir

 • Skráning í hlaupið 2019 opin Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 6. júlí 2019. Skráningargjaldið er 10 þúsund krónur og er hægt að skrá sig á síðu hlaup.is.
  Posted Feb 20, 2019, 11:32 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Þorvaldsdalsskokkið 2018 Þorvaldsdalsskokkið fór venju samkvæmt fram á fyrsta laugardegi júlímánaðar sem var sá sjöundi. Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni en alls hlupu 73 dalinn. Sigur vann Óskar Jakobsson og ...
  Posted Jul 8, 2018, 1:58 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Úrslit 2018 Metþátttaka var í Þorvaldsdalsskokkinu í ár. Alls hlupu 73 keppendur og luku allir keppni en auk þess voru tvær göngukonur sem lögðu fyrr af stað.Hér koma úrslit hlaupsins í ...
  Posted Jul 8, 2018, 10:24 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Keppnisnúmeraafhending Keppnisgögn verða afhent föstudaginn 6. júlí í útsölumarkaði 66°N í Skipagötu milli kl. 16 og 18. Einnig verður hægt að fá keppnisgögn afhent að morgni keppnisdags, annaðhvort við Árskógsskóla ...
  Posted Jul 5, 2018, 4:08 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Dalvíkurbyggð býður í sund Þorvaldsdalsskokkið hefur í mörg undanfarin ár átt í samstarfi við Jónasarlaug á Þelamörk og þökkum við það farsæla samstarf.Í ár býður hins vegar Dalvíkurbyggð öllum keppendum í Þorvaldsdalsskokkinu aðgang ...
  Posted Jun 30, 2018, 8:55 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Opið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 2018 Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is.Þorvaldsdalsskokkið er elsta utanvegahlaup á Íslandi og á 25 ára afmæli í ár. Við vonum að þú takir þátt í ...
  Posted May 2, 2018, 3:37 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Aldarfjórðungur!! Þann 7. júlí 2018 verður Þorvaldsdalsskokkið þreytt í 25. skiptið.
  Posted Sep 28, 2017, 2:56 AM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Yngsti sigurvegari sögunnar í Þorvaldsdalsskokkinu! Þorvaldsdalsskokkið fór fram í dag, 1. júlí, við þokkalegar aðstæður. Vindur var norðanstæður og allnokkur þoka á Þorvaldsdalnum sjálfum en hlauparar létu það lítið á sig fá og náðist afbragðs ...
  Posted Jul 1, 2017, 1:13 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Flokkaúrslit Þorvaldsdalsskokksins 2017 Karlar:16-39 ára: 1. Egill Bjarni Gíslason 2:05:52 2. Helgi Rúnar Pálsson 2:12:17 3. Valur Þór Kristjánsson 2:19:58 4. Gauti Kjartan Gíslason 2 ...
  Posted Jul 1, 2017, 12:20 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
 • Frábær tími í Þorvaldsdalnum Tuttugasta og fjórða Þorvaldsdalsskokkið gekk vel, 29 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu og þrátt fyrir þokusudda á dalnum náðist ágætis árangur í mörgum flokkum.Egill Bjarni Gíslason kom fyrstur í ...
  Posted Jul 1, 2017, 12:10 PM by Þorvaldsdalsskokk UMSE
Showing posts 1 - 10 of 58. View more »


View this site in English


http://whales.is/