Fréttir

Ný myndbönd í stærðfræði!

posted 15 Oct 2015, 09:12 by Kristin B. Jónsdóttir   [ updated 16 Oct 2015, 03:53 ]

Nú eru komin inn tvö ný myndbönd í stærðfræði, að margfalda 6x-10x töflurnar með fingrunum og hvernig á að margfalda með tugatölu. Endilega skoðið og njótið :-)  Myndböndin eru staðsett undir Stærðfræði-margföldun og deiling og einnig í tölur og reikningur hlutanum.

Fréttir :-)

posted 3 May 2015, 15:52 by Kristin B. Jónsdóttir   [ updated 12 May 2015, 07:51 ]

Nú er komið eitt og annað inn á stærðfræðisíðuna, náttúrufræði og samfélagsfræði. Athugið að stærðfræðisíðan er með undirsíðum.

Um síðuna

posted 3 May 2015, 15:50 by Kristin B. Jónsdóttir   [ updated 4 May 2015, 10:31 ]

Hér söfnum við saman rafrænu efni sem við notumst við á miðstigi. Hér er m.a. að finna kennslumyndbönd, slóðir á raf- og hljóðbækur og alls konar þjálfunarefni.  

1-3 of 3