Verkefni 2

Markmið: 

- að nemandi öðlist skilning á ólíkum gerðum samfélaga

- að nemandi þjálfist í hugtakanotkun

- að nemandi þjálfist í félagsfræðilegum hugsanahætti

 

Verkefni A: (Mest hægt að fá 10)

Leitið upplýsinga um a.m.k. þrenn ólík samfélög, t.d. hirðingjasamfélög, landbúnaðarsamfélög, iðnvædd samfélög og upplýsinga- og þekkingarsamfélög. Gerið grein fyrir ólíkum félagslegum festum, siðum, hefðum og venjum og hvernig siðirnir, hefðirnar og venjurnar myndu virka í annars konar samfélögum. Takið dæmi af hlutum sem eru jafnvel ólöglegir sumsstaðar en viðurkenndir annarsstaðar. Skrifið 2 bls. eða gerið myndband, myndasögu eða hljóðvarp. Skilið heimildum skv. Handbók um ritun og fráganga (APA-kerfið).


Sjálfsmat:

Hvernig gekk þér að vinna verkefni 1-2?

Finnst þér það í samræmi við kennsluefnið?

Hvers vegna ákvaðstu að taka verkefni A/B/C?

Hvernig finnst þér ganga í áfanganum og af hverju?

Gefðu þér vörðu.

 

Verkefni B: (Mest hægt að fá 8)

Leitið upplýsinga um tvö ólík samfélög, t.d. hirðingjasamfélög, landbúnaðarsamfélög, iðnvædd samfélög og upplýsinga- og þekkingarsamfélög. Gerið grein fyrir ólíkum félagslegum festum, siðum, hefðum og venjum og hvernig siðirnir, hefðirnar og venjurnar myndu virka í annars konar samfélögum. Takið dæmi af hlutum sem eru jafnvel ólöglegir sumsstaðar en viðurkenndir annarsstaðar. Skrifið 1 bls. um efnið.


Sjálfsmat:

Hvernig gekk þér að vinna verkefni 1-2?

Finnst þér það í samræmi við kennsluefnið?

Hvers vegna ákvaðstu að taka verkefni A/B/C?

Hvernig finnst þér ganga í áfanganum og af hverju?

Gefðu þér vörðu.

 

Verkefni C: (Mest hægt að fá 6)

 

Eftirfarandi hugtök og spurningar.

 

Hugtök:

1. Samfélag

2. Favela

3. Félagsmenningarlegar rannsóknir

4. Sýndarveruleiki

5. Þjóðhverfur hugsanaháttur

6. afstæðishyggja

 

Spurningar

2, 3, 4, 5, 7, 9, 10, 12, 13, 15, 16, 18, 19, 22, 25, 26.Sjálfsmat:

Hvernig gekk þér að vinna verkefni 1-2?

Finnst þér það í samræmi við kennsluefnið?

Hvers vegna ákvaðstu að taka verkefni A/B/C?

Hvernig finnst þér ganga í áfanganum og af hverju?

Gefðu þér vörðu.


 

Mat: 

A-verkefni: 

- hversu vel tekst nemanda að greina frá ólíkum samfélögum

- hversu fjölbreyttar og góðar heimildir eru notaðar

- textagerð og efnistök

 

B-verkefni

- hversu vel tekst nemanda að greina frá ólíkum samfélögum

- textagerð og efnistök

 

C-verkefni

- sjálfstæði í verkefnavinnu, t.d. hvernig dæmi eru tekin

- hversu ítarlega er svarað

Comments