Verkefni 1

Veljið A, B eða C verkefni og takið fram efst í skjalinu hvaða verkefni verið er að svara!

 

Athugið að þið þurfið að lesa vel yfir kaflann til að átta ykkur á hvað spurt er um í verkefnum A og B.

 

A:(Mest hægt að fá 10 fyrir verkefnið)

Svarið öllum hugtökum og spurningunum á bls. 81.

 

Skoðið ykkur sjálf, með hjálp vina og fjölskyldu og reynið að átta ykkur á því hvað það er sem mótar hegðun, skoðanir og gildi ykkar. Hvað mótar hæfileika, hvernig ákveðið þið hvaða þarfir þið hafið og hverjar eru helstu fyrirmyndirnar ykkar? Skilið ritgerð, teikningum, myndasögu, myndbandi eða flytjið framsögu fyrir bekkinn. Ritgerðin þarf að vera a.m.k. ein blaðsíða. Ekki er gerð krafa um heimildaskrá.

 

B:(Mest hægt að fá 8 fyrir verkefnið)

Svarið öllum hugtökum og spurningunum á bls. 81.

Skoðið ykkur sjálf, með hjálp vina og fjölskyldu og reynið að átta ykkur á því hvað það er sem mótar hegðun, skoðanir og gildi ykkar. Hvað mótar hæfileika, hvernig ákveðið þið hvaða þarfir þið hafið og hverjar eru helstu fyrirmyndirnar ykkar? Skilið stuttri ritgerð (hálfri til einni blaðsíðu) um efnið. Ekki er gerð krafa um heimildaskrá.

 

C:(Mest hægt að fá 6 fyrir verkefnið)

Svarið eftirfarandi spurningum og hugtökum:

Hugtök: 1,2,3,4,5,8,10,12,13,16,18,19,20,21.

Spurningar: 3,5,6,7,8,10,12,13,15,16,20,23.

Comments